Yrsa í buxum af móður sinni. |
Allt varð líka einfaldara þegar hún komst í rútínu, þegar mamma hennar veit ca. við hverju er að búast í svefni og þegar hún fór að taka langan lúr seinni partinn. Það skiptir máli að vera til án þess að horfa stöðugt á hana. Tíminn flýgur áfram, hún lærir nýja hluti svo gott sem á hverjum degi og svona er lífið væntanlega að fara að vera næstu árin. Alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast og hún að trylla hjartað í hennar nánustu. Mikið er ég heppin með þessa sólskinsstelpu.
|