Lífið er:
að djamma sex sinnum á tveimur vikum,
að fara í sjö próf á þessum sömu tveimur vikum,
að hjóla um í stuttbuxum og hlýrabol í sólinni,
að hangsa í garðinum með vinkonum sínum og þykjast læra,
að vera svolítið sólbrenndur og sætur,
að grína í eldhúsinu,
að ætla að kaupa dürum, eiga ekki nægan pening og afpanta en fá hann samt.
að taka leigubíl, ætla að borga með korti sem svo ekki virkar en fá í staðinn að greiða með fallegu brosi,
að týna veskinu sínu en ókunnug stelpa finni það, leiti mann uppi á netinu og sendi manni það,
að fara í sund með vinum og vinkonum,
að hugsa hundrað sinnum á dag hvort einhver geti ekki ýtt á stopp takkann,
að kynnast nýjum vinum og hangsa með þeim við kanalinn,
að sjá falleg bros,
að spila ultimate frisbee með vinum sínum,
að vita ekki hvernig maður nær að ljúka öllu sem ljúka þarf, en vita að það reddast,
að vilja ekki fara heim.
að djamma sex sinnum á tveimur vikum,
að fara í sjö próf á þessum sömu tveimur vikum,
að hjóla um í stuttbuxum og hlýrabol í sólinni,
að hangsa í garðinum með vinkonum sínum og þykjast læra,
að vera svolítið sólbrenndur og sætur,
að grína í eldhúsinu,
að ætla að kaupa dürum, eiga ekki nægan pening og afpanta en fá hann samt.
að taka leigubíl, ætla að borga með korti sem svo ekki virkar en fá í staðinn að greiða með fallegu brosi,
að týna veskinu sínu en ókunnug stelpa finni það, leiti mann uppi á netinu og sendi manni það,
að fara í sund með vinum og vinkonum,
að hugsa hundrað sinnum á dag hvort einhver geti ekki ýtt á stopp takkann,
að kynnast nýjum vinum og hangsa með þeim við kanalinn,
að sjá falleg bros,
að spila ultimate frisbee með vinum sínum,
að vita ekki hvernig maður nær að ljúka öllu sem ljúka þarf, en vita að það reddast,
að vilja ekki fara heim.
|